Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.

Viðgerðarfólk á verkstæði

Malbikstöðin ehf. óskar eftir viðgerðarfólki á verkstæði til almennra vélaviðgerða vörubifreiða, vinnuvéla og tækja.

Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða reynslu af viðgerðum og geti starfað sjálfstætt.

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Almennar viðgerðir og viðhald á bíla - og tækjaflota
 • Bilanagreiningar
 • Sendiferðir
 • Starfið er sérstaklega áhættusamt vegna mikillar nálægðar stórar vinnuvélar, önnur farartæki og hættuleg efni. Því er mikil ábyrgð fólgin í því að farið sé eftir öllum öryggiskröfum- og reglum.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Iðnmenntun t.d. bifvélavirkjun eða sambærileg reynsla kostur
 • Starfsreynsla á viðgerðum bíla og tækja
 • Vinnuvélapróf og meirapróf kostur
 • Sjálfstæð vinnubrögð
 • Frumkvæði
 • Góð færni í mannlegum samskiptum
 • Þjónustulund    
 • Góð líkamleg færni
 • Mikil öryggisvitund
Fríðindi í starfi
 • Líkamsræktarstyrkur
 • Vinnufatnaður
 • Fæði
Auglýsing stofnuð25. mars 2024
Umsóknarfrestur15. apríl 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMikil hæfni
Staðsetning
Koparslétta 22, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar