Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík. Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Vík í Mýrdal ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum. Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi. Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn
Steypustöðin

Viðgerðamaður - Vatnsgarðsnámur

Steypustöðin leitar að sterkum og þjónustudrifnum viðgerðarmanni í námur Steypustöðvarinnar í Vatnsskarði. Ef þú hefur brennandi áhuga á vinnutækjum og vinnur vel í hóp þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.

Starfið felst í viðhaldsverkefnum á vinnuvélum og malarvinnslu tækjum félagsins ásamt tilfallandi verkefnum. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling inn í okkar frábæra teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hóp.

Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um. Um framtíðarstarf er að ræða.

Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
Vélaviðgerðir
Eftirlit með malarvinnslutækjum
Bregðast við frávikum
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla í viðgerðum á stærri tækjum
Góð mannleg samskipti
Stundvísi og frumkvæði
Vinnuvélaréttindi æskileg
Lyftararéttindi æskilegt
Samviskusemi
Snyrtimennska
Grunn íslenska æskileg
Fríðindi í starfi
Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Hádegismatur
Námskeið og fræðsla
Fjölbreytt verkefni
Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð16. maí 2023
Umsóknarfrestur4. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Álfhella 1, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.