Loft Hostel
Loft Hostel
LOFT Reykjavik: The Eco-Certified Hostel, Bar, and Venue that brings people together. Loft has been voted by our guests as the Best HI Hostel and Best Hostel in Iceland. The service and facilities are legendary. The location is perfect as local sites and all the great things that make this quirky city are at its doorsteps. The bus stop for airport transfers and excursions is 3 mins walk. Loft is known by locals for its fabulous rooftop terrace, which holds an award as The best place to sip a brew on a sunny Reykjavik afternoon. Loft Happy Hour, from 16:00 – 20:00 offers a fine selection of local beer. Loft Event Calender offers live music, bring´n´buy markets, karaoke nights, pub quizzes, and many more. Check the Facebook page out to see what is going on during your stay. At Loft guests can choose from double, family rooms as well as dormitory options (female and mixed ones). All rooms have a private bathroom and bed linen is included. Facilities include a fully equipped self-catering kitchen, lockers for valuables and free WIFI throughout. Loft is certified as a fully accessible building. Loft Hostel has awarded the official Nordic Sustainability Eco-label – Swan.
Loft Hostel

Viðburða- og móttökustjóri

Loft Hostel er staðsett í hjarta borgarinnar, vinsæll viðkomustaður þeirra sem vilja tilla sér niður og njóta í heimilislegu en jafnframt fjölþjóðlegu umhverfi.

Staðurinn á 10 ára afmæli í sumar og því ætlum við að fagna. Hostelið er margverðlaunað fyrir gæða- og umhverfisstarf sitt og hefur hlotið nafnbótina Heimsins besta Hostel af Hostelling International. Efsta hæðin er viðburðastaður og bar sem státar af besta útsýninu í bænum.

Vinnuumhverfið er skapandi og samkvæmt hugsjón Farfugla varðandi mikilvægi ábyrgrar ferðamennsku og sjálfbærni í rekstri.

Starf viðburða- og móttökustjóra er stjórnunarstarf með mannaforráð. Fullt starf sem unnið er á vöktum.

Þú ert rétti aðilinn í starfið ef þú ert leiðtoginn með metnað fyrir uppbyggingu á hostelinu og skemmtilegum bar- og viðburðastað.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með skipulagi á viðburðum og útleigu á rými á Loft.
Mannauðsstjórnun fyrir vinnustaðinn.
Gestamóttaka, upplýsingagjöf og þjónusta til gesta Loftsins
Barstörf.
Frágangur á vörum, þrif og uppvask
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð reynsla af þjónustustörfum og barstörfum er mikill kostur.
Góð íslensku- og/eða enskukunnátta. Önnur tungumál er kostur.
Sjálfstæð vinnubrög og frumkvæði í starfi.
Seigla þegar mikið liggur við og þjónustulundin á réttum stað
Lipur samskipti við fjölbreyttan hóp fólks frá öllum heimshornum.
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur
Auglýsing stofnuð18. mars 2023
Umsóknarfrestur10. apríl 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bankastræti 7, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.