Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.
Við leitum að starfsmanni í grænmetisdeild - Vestmannaeyjar
Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur fólks og við leggjum mikið upp úr því að skapa góðan vinnustað. Við leitum núna að öflugum aðila í grænmetisdeildina okkar í Vestmannaeyjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með grænmeti
- Áfyllingar og pantanir
- Frágangur
- Framstillingar
- Almenn vinna í versluninni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Strandvegur 48, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í verslun
Melabúðin
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Skeifunni
Krónan
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Afgreiðsla í verslun
MÓRI
Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akranesi
Krónan