Krónan
Krónan
Krónan

Við leitum að starfsmanni í grænmetisdeild - Vestmannaeyjar

Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur fólks og við leggjum mikið upp úr því að skapa góðan vinnustað. Við leitum núna að öflugum aðila í grænmetisdeildina okkar í Vestmannaeyjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með grænmeti
  • Áfyllingar og pantanir
  • Frágangur
  • Framstillingar
  • Almenn vinna í versluninni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ábyrgur einstaklingur
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
  • Styrkur til heilsueflingar
  • Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
  • Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strandvegur 48, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar