Hönnuður fyrir orku- og/eða efnaiðnað

VHE Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður


Um er að ræða starf hjá Verkfræðideild VHE í Hafnarfirði.

Verkfræðideild VHE hefur náð að skapa sér góðan og stöðugan sess á sviði hug- og vélbúnaðarþróunar í iðngeiranum og býður uppá starfsvettvang þar sem sjálfstæði starfsmanna, drifkraftur og frumlegar lausnir fá að njóta sín.

Hæfni- og menntunarkröfur fyrir þetta starf eru m.a.:

  • Iðn- og/eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Þekking og reynsla af hönnun og uppsetningu í ofangreindum iðnaði
  • Sjálfstæði í starfi og áhugi á fjölbreyttum og krefjandi verkefnum

Frekari upplýsingar um starfið er hægt að nálgast hjá Einari Rögnvaldssyni í gegnum netfangið einarr@vhe.is

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar með trúnaði.

Konur sem karlar eru hvött til þess að sækja um öll auglýst störf hjá VHE.

Umsóknarfrestur:

18.12.2018

Auglýsing stofnuð:

10.12.2018

Staðsetning:

Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi