Vest
Vest

VEST óskar eftir drífandi og faglegum Verslunarstjóra til starfa.

Við leitum að þjónustudrifnum einstaklingi sem hefur áhuga á hönnun, sölu og gæðahúsgögnum. Starfið felur í sér að veita framúrskarandi, persónulega ráðgjöf í glæsilegu og hvetjandi umhverfi. Lögð er áhersla á vandaða sérþjónustu og að byggja upp langtímasamband við viðskiptavini, arkitekta og verktaka.

Verslunarstjóri hefur yfirsýn með sölu-, innkaupa-, verkefna-, starfsmanna og markaðsmálum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg ábyrgð á rekstri verslunarinnar og ásýnd hennar.

  • Umsjón með starfsfólki, sölu markmiðum, bókhaldi, pantanar ferlum og vaktarplani.

  • Yfirsýn með birgðahaldi, pöntunum til birgja og móttöku vöru.

  • Frágangur og eftirfylgni með stærri verkefnum ásamt því að tryggja ánægju viðskiptavina.

  • Góð yfirsýn yfir uppsetningu í verslun.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölustörfum er nauðsynleg (helst í hágæða- eða sérverslun).

  • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti.

  • Góð almenn tölvukunnátta og reynsla af birgðakerfum/sölukerfum er æskileg.

  • Fagleg framkoma, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.

  • Góðir stjórnunarhæfileikar og reynsla af ábyrgðarstarfi.
  • Fagleg þekking eða áhugi á vörumerkjum, innanhúshönnun og efnisvali er mikill kostur.

  • Frumkvæði og drifkraftur til að ná settum markmiðum.

Auglýsing birt29. nóvember 2025
Umsóknarfrestur20. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁkveðniPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækniPathCreated with Sketch.Vörumerkjastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar