
Vest
Við hjá Vest bjóðum fjölbreytt úrval húsgagna og innanstokksmuna sem gera híbýli að unaðsreit þæginda og glæsileika. Bjóðum upp á heimsþekkta hönnun frá Ítalía, Norego, Svíþjóð og fleiri löndum. Þar að auki bjóðum við upp á svefnlausnir frá Sleepy og Technogel.
VEST leitar eftir starfsfólki
Starfið felst í almennri afgreiðslu, sölu, markaðssetningu og ráðleggingum til viðskiptavina um kaup á húsgögnum og gjafavöru. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf hjá ört vaxandi fyrirtæki. Starfsmaður kemur til með að sjá um sölu, daglegan rekstur, þjónusta viðskiptavini, umsjón með vefsíðu og margt fleira.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslustörf, skipulagning og viðhald búðar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina.
- Umsjón með vefsíðu og pöntunum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framsýni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af sölustörfum
- Brennandi áhugi á hönnun
- Þekking á Excel
- Rík þjónustulund
- Áhugi á mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og gott viðmót
- Reynsla af Shopify er kostur
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing stofnuð1. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Tungumálakunnátta


Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Markaðs- og samfélagsmiðlastjóri 50-100% starf
M fitness
Starfsmaður við sölu og ráðgjöf á Akureyri
Öryggismiðstöðin
Sölufulltrúi – Honda aflvélar, Bosch verkfæri ofl.
BYKO Leiga og fagverslun
Sölufulltrúi í fagverslun
BYKO Leiga og fagverslun
Stafræn markaðssetning
BSV ehf.
Hlutastarf - Apótekarinn Keflavík
Apótekarinn
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Ert þú snjall tækja- og viðgerðarmaður?
LAVANGO ehf
Deildarstjóri Innréttingadeildar.
Birgisson
Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.
Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar
Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn