Vest
Vest

VEST leitar eftir starfsfólki

Starfið felst í almennri afgreiðslu, sölu, markaðssetningu og ráðleggingum til viðskiptavina um kaup á húsgögnum og gjafavöru. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf hjá ört vaxandi fyrirtæki. Starfsmaður kemur til með að sjá um sölu, daglegan rekstur, þjónusta viðskiptavini, umsjón með vefsíðu og margt fleira.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðslustörf, skipulagning og viðhald búðar.
  • Ráðgjöf til viðskiptavina.
  • Umsjón með vefsíðu og pöntunum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framsýni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Reynsla af sölustörfum
  • Brennandi áhugi á hönnun 
  • Þekking á Excel
  • Rík þjónustulund
  • Áhugi á mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og gott viðmót
  • Reynsla af Shopify er kostur
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing stofnuð1. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMikil hæfni
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar