Nettó
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.
Nettó

Verslunarstjóri Nettó Nóatún

Nettó Nóatún leitar að verslunarstjóra í fullt starf. Um er að ræðaspennandi verkefni fyrir metnaðarfullan einstakling í verslun sem býður upp á mikla möguleika.


Umsóknarfrestur er til 25. september.


Verslunarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunar og hefur umsjón með almennri starfsmannastjórnun.

Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á rekstri verslunar
Ábyrgð á starfsmannahaldi
Samskipti við viðskiptavini og birgja
Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum
Ábyrgð á birgðahaldi í verslun
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum mikill kostur
Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
Velferðaþjónusta til starfsmanna í boði
Auglýsing stofnuð8. september 2022
Umsóknarfrestur25. september 2022
Starfstegund
Staðsetning
Nóatún 17, 105 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Starfsmannahald
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.