ELKO
ELKO
ELKO

Verslunarstjóri í ELKO Lindum

ELKO leitar að öflugum verslunarstjóra í Lindum til að leiða stærstu verslun ELKO í átt að ánægðustu viðskiptavinunum á raftækjamarkaði.

Um spennandi starf er að ræða, með skemmtilegum og krefjandi verkefnum fyrir metnaðarfullan leiðtoga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á rekstri verslunar
  • Birgðastýring og kostnaðareftirlit
  • Dagleg stjórnun og starfsmannahald
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Ábyrgð á útliti verslunar og framsetningu
  • Ábyrgð á að sölu- og þjónustumarkmið náist
  • Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana
  • Efla hópinn til að skapa góða upplifun fyrir starfsfólk og viðskiptavini 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leiðtogahæfileikar og þjónustulund
  • Góð skipulagsfærni
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Metnaður til að ná árangri í starfi
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Góð tölvukunnátta
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Reynsla af verslunarstjórastörfum er kostur
  • Menntun í viðskiptafræði eða verslunarstjórnun er kostur 

 

Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur
  • Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni, Lyfju og N1
  • Aðgangur að velferðarpakka ELKO
  • Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
  • Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
  • Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
  • Niðurgreiddur hádegismatur 
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar