ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is
Verslunarstjóri í ELKO Lindum
ELKO leitar að öflugum verslunarstjóra í Lindum til að leiða stærstu verslun ELKO í átt að ánægðustu viðskiptavinunum á raftækjamarkaði.
Um spennandi starf er að ræða, með skemmtilegum og krefjandi verkefnum fyrir metnaðarfullan leiðtoga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri verslunar
- Birgðastýring og kostnaðareftirlit
- Dagleg stjórnun og starfsmannahald
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Ábyrgð á útliti verslunar og framsetningu
- Ábyrgð á að sölu- og þjónustumarkmið náist
- Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana
- Efla hópinn til að skapa góða upplifun fyrir starfsfólk og viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leiðtogahæfileikar og þjónustulund
- Góð skipulagsfærni
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Metnaður til að ná árangri í starfi
- Gott vald á íslensku og ensku
- Góð tölvukunnátta
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Reynsla af verslunarstjórastörfum er kostur
- Menntun í viðskiptafræði eða verslunarstjórnun er kostur
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni, Lyfju og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölustjóri Porsche á Íslandi
Porsche á Íslandi
Sölufulltrúi
Sólargluggatjöld ehf.
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sölufulltrúi dagvöru
Nathan & Olsen
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Tímabundin staða verslunarstjóra - Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Öryggisvörður
Max Security
Sölumaður
Málningarvörur
Starfsmaður í Verslun
Skartgripaverslunin Jens
Starfsmaður í verslun og á lager í Rvk
M fitness
Við leitum að fjölhæfum einstaklingi í framtíðarstarf
Computer.is