Fætur Toga
Fætur Toga
Fætur Toga

Verslunarstjóri

Verslunin Fætur Toga óskar eftir að ráða verslunarstjóra í fullt starf verslun okkar á Höfðabakka.

Ef þú elskar að takast á við skemmtileg og krefjandi verkefni, ert gædd/ur mikilli framtakssemi og jákvæðu viðmóti þá erum við að leita að þér!

Ástríða fyrir hlaupum og útivist er líka plús. 🏃

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf, sala og almenn afgreiðsla í verslun
  • Uppstilling á vörum í verslun
  • Þátttaka í uppbyggingu og stefnumótun
  • Vörupantanir fyrir verslun
  • Ýmis verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla í sölu/kynningu kostur
  • Reynsla í hlaupum kostur
  • Íslensku mælandi nauðsynlegt
  • Góð enskukunnátta kostur
  • Reynsla af verslunarstörfum
  • Góð skipulagshæfni
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Íþróttavörur og aðrar heilsutengdar vörur á kostakjörum
Auglýsing stofnuð28. september 2023
Umsóknarfrestur12. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Höfðabakki 3, 110 Reykjavík
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HlaupPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar