Barki EHF
Barki EHF

Verslunarstarf

Barki leitar af samviskusömum og jákvæðum starfsmanni í verslun okkar. Starfið felur í sér sölu og afgreiðslu á fjölbreyttum vörum tengdum ýmsum atvinnugreinum í landinu.

Barki er leiðandi fyrirtæki í sölu á slöngum, börkum, tengjum , lokum og fl.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og afgreiðsla á vörum
  • Slöngusmíði og tiltekt pantana
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi mikill kostur
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur11. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Nýbýlavegur 22, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar