
Verslunarstarf
Barki leitar af samviskusömum og jákvæðum starfsmanni í verslun okkar. Starfið felur í sér sölu og afgreiðslu á fjölbreyttum vörum tengdum ýmsum atvinnugreinum í landinu.
Barki er leiðandi fyrirtæki í sölu á slöngum, börkum, tengjum , lokum og fl.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og afgreiðsla á vörum
- Slöngusmíði og tiltekt pantana
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi mikill kostur
- Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur11. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Nýbýlavegur 22, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniSamviskusemiSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri
Rafkaup

Útilíf Kringlunni - Fullt starf
Útilíf

Verkefnastjóri stórra styrkja
UNICEF á Íslandi

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Þjónustumaður á verkstæði
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar: Umsjónarmaður véla og tækja
Akureyri

Starfsmaður í bifreiðaskoðun á Akureyri
Frumherji hf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Starfsmaður í söluteymi Dineout
Dineout ehf.

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir