Veitur
Veitur eru framsækið þjónustufyrirtæki sem tryggir aðgengi að rafmagni, hita, vatni og fráveitu. Með nýsköpun og samstarfi veitum við lífsgæði til framtíðar. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og þjónustar ríflega 70% landsmanna. Við setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti og erum stöðugt að bæta okkur og finna leiðir til þess að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.
Til að vita meira um hvernig er að starfa hjá Veitum er tilvalið að heimsækja heimasíðuna okkar, www.veitur.is/vinnustadurinn.
Verkumsjón á Vesturlandi
Veitur á Vesturlandi leita að drífandi einstaklingi sem býr yfir skipulagshæfni, framúrskarandi samskiptafærni og faglegri þekkingu á viðhaldi og rekstri í lifandi umhverfi. Hjá okkur munt þú sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á veitusvæði Veitna á Vesturlandi. Starfsstöð er á Akranesi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og undirbúningur verka, efniskaup og áætlanagerð
- Samskipti við viðskiptavini, verktaka og aðra hagaðila í tengslum við skipulögð verk
- Umsjón með frávikum í rekstri og eftirfylgni með verkáætlun vinnuflokks
- Aðstoð við skipulagningu á vinnu við veitukerfið, lokanir, tengingar og upplýsingagjöf
- Þátttaka í þróun á kerfum og ferlum er við kemur vinnuflokk sem og rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni og framúrskarandi samskiptafærni
- Fagleg þekking á viðhaldi og rekstri í lifandi umhverfi
- Umbóta- og öryggishugsun
- Frumkvæði og drifkraftur
- Góð tölvukunnátta og vilji til að læra og tileinka sér nýja hluti
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. iðn- eða tæknimenntun
Auglýsing birt22. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Lækjaflói 1, 300 Akranesi
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSkipulagÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Avionics Design Engineer
Aptoz
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Forstöðumaður Veitna
Fjarðabyggð
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Rafvirki / rafiðnfræðingur / tæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf
Einingaverksmiðjan leitar að verkefnastjóra framleiðslu
Einingaverksmiðjan
Ert þú snjall rafvirki ?
HS Veitur hf
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Lagna- og loftræsihönnuður
Pascal ehf.
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Pípari
Securitas
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali