Veitur
Veitur
Veitur

Verkumsjón á Vesturlandi

Veitur á Vesturlandi leita að drífandi einstaklingi sem býr yfir skipulagshæfni, framúrskarandi samskiptafærni og faglegri þekkingu á viðhaldi og rekstri í lifandi umhverfi. Hjá okkur munt þú sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á veitusvæði Veitna á Vesturlandi. Starfsstöð er á Akranesi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og undirbúningur verka, efniskaup og áætlanagerð
  • Samskipti við viðskiptavini, verktaka og aðra hagaðila í tengslum við skipulögð verk
  • Umsjón með frávikum í rekstri og eftirfylgni með verkáætlun vinnuflokks
  • Aðstoð við skipulagningu á vinnu við veitukerfið, lokanir, tengingar og upplýsingagjöf
  • Þátttaka í þróun á kerfum og ferlum er við kemur vinnuflokk sem og rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulagshæfni og framúrskarandi samskiptafærni
  • Fagleg þekking á viðhaldi og rekstri í lifandi umhverfi
  • Umbóta- og öryggishugsun
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Góð tölvukunnátta og vilji til að læra og tileinka sér nýja hluti
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. iðn- eða tæknimenntun
Auglýsing birt22. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Lækjaflói 1, 300 Akranesi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar