

Verkstjóri óskast
Stálnaust ehf leitar eftir reynslumiklum málmiðnaðarmanni til að takast á við krefjandi verkefni. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg störf, hvort sem um er að ræða uppsetningu á verkstað eða smíði á starfstöð okkar í Hafnarfirði.
Viðkomandi verður að vera íslenskumælandi, lausnamiðaður og góður í mannlegum samskiptum. Ekki er verra ef viðkomandi hefur grunnkunnáttu á SolidWorks eða Inventor.
Helstu verkefni og ábyrgð
Smíða úr stáli, bæði ryðfrítt og svart. Uppsetningar á verkstað.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf eða áralöng reynsla
Fríðindi í starfi
Bifreið og sími
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur31. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurhella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraJákvæðniStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.

Yfirverkstjóri á Hvammstanga
Vegagerðin

Verkstjóri framleiðslu DNG færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Verkstjóri - Húsavík
Terra hf.

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Verkstjóri / Verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Húsasmiður með reynslu
K16 ehf