Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Verkstjóri í standsetningu

Askja leitar að drífandi og metnaðarfullum verkstjóra sem ber ábyrgð á daglegri starfsemi standsetningar. Í standsetningu fara fram þrif og standsetning á nýjum og notuðum bílum, ásamt verkefnum tengdum systurfélögum. Ef þú hefur leiðtogahæfni, nýtur þess að leiða teymi og hefur metnað fyrir að tryggja gæði og snyrtimennsku í hverju verki, gæti þetta verið starfið fyrir þig!

Við leitum af einstaklingi með:
  • Reynslu af stjórnunarstarfi og leiðtogahæfileika
  • Reynslu af sambærilegu starfi
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Skipulagshæfileika og auga fyrir smáatriðum
  • Frumkvæði og metnað til að ná árangri í krefjandi verkefnum
  • Góða íslensku- og enskukunnáttu
Helstu verkefni:
  • Taka þátt í daglegri starfsemi standsetningar og stýra hópnum
  • Skráning verkbeiðna og nýskráning bifreiða
  • Annast innkaup á rekstrarvörum.
  • Umsjón með myndatöku notaðra bíla í 360° myndaklefa
Af hverju Askja?
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
  • Æfingaaðstaða og íþróttastyrkur
  • Samkeppnishæf laun
  • Reglulegir viðburðir
  • Allir hafa rödd sem hlustað er á
  • Hugað er að velferð og vellíðan starfsfólks
Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur2. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Krókháls 11, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar