Össur
Össur
Össur

Verkstjóri í framleiðslu | Bionics Supervisor

Ert þú leiðtogi?

Við leitum að reyndum og metnaðarfullum leiðtoga til liðs við liðsheild okkar í Bionics framleiðsludeild fyrirtækisins. Hlutverk deildarinnar er að sjá um framleiðslu, þjónustu og umbætur á tölvustýrðum stoðtækjum Össurar. Verkstjóri stýrir daglegum rekstri einingarinnar í nánu samstarfi við næsta yfirmann og ýmsar deildir þvert á fyrirtækið. Framleiðsluteymið samanstendur af um 30 einstaklingum með fjölbreyttan bakgrunn og hæfni.

Taktu þátt í spennandi verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegum rekstri og skipulag verka í samræmi við framleiðslumarkmið 

  • Ráðningar, þjálfun og eftirfylgni mannauðsmála 

  • Viðhalda skemmtilegum og jákvæðum starfsanda 

  • Tryggja að gæða-, öryggis- og umhverfis stöðlum sé fylgt 

  • Vera leiðandi í umbótamenningu innan framleiðslunnar 

  • Þátttaka við þróun og innleiðingu framleiðsluferla og nýrra vara 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum eru skilyrði 

  • Öflug leiðtoga- og samskiptafærni 

  • Þekking á straumlínustjórnun (e. Lean) 

  • Brennandi áhugi á framleiðslu 

  • Skipulagsfærni og nákvæm vinnubrögð 

  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð 

  • Mjög góð íslensku og ensku kunnátta 

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Öflugt félagslíf

Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
Umsóknarfrestur5. maí 2024
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeanPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar