
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.

Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
Við erum að leita af duglegum vinnandi verkstjóra í sístækkandi teymi. Einhvern sem er sjáfstæður, býr yfir góðum samskiptahæfileikum og getur keyrt áfram fjölbreytt viðhaldsverkefni. Starfið er unnið á höfuðborgarsvæðinu og er blanda af smíðavinnu, skipulagningu og umsjón með með framkvæmd. Góð laun í boði fyrir réttan aðila og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkstjórn og smíðavinna á vinnustað
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni
- Samskiptahæfni
- Íslensku- og enskukunnátta
- Menntun á sviði byggingargreina er kostur.
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ByggingafræðingurHandlagniHúsasmíðiMannleg samskiptiMeistarapróf í iðngreinMúraraiðnSjálfstæð vinnubrögðSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Húsasmíðameistari – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Óskum eftir starfsmönnum
Fagafl ehf.

Múrari / Starfsmaður óskast
MN múrverk ehf.

Húsasmiður óskast til starfa
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.

Uppsetning álglugga og hurða / Installation of facades
Fagval

Húsasmiður
AF verktakar ehf

Húsasmiður óskast í framtíðarstarf
Endurbætur ehf

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Viðhaldsfulltrúi
Alma íbúðafélag