

Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
Við erum að leita af duglegum vinnandi verkstjóra í sístækkandi teymi. Einhvern sem er sjáfstæður, býr yfir góðum samskiptahæfileikum og getur keyrt áfram fjölbreytt viðhaldsverkefni. Starfið er unnið á höfuðborgarsvæðinu og er blanda af smíðavinnu, skipulagningu og umsjón með með framkvæmd. Góð laun í boði fyrir réttan aðila og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkstjórn og smíðavinna á vinnustað
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni
- Samskiptahæfni
- Íslensku- og enskukunnátta
- Menntun á sviði byggingargreina er kostur.
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ByggingafræðingurHandlagniHúsasmíðiMannleg samskiptiMeistarapróf í iðngreinMúraraiðnSjálfstæð vinnubrögðSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ert þú smiður eða nemi?
Lausar skrúfur

Verkefnastjóri nýframkvæmda
Reitir

Smiðir til starfa
B.Ó.Smiðir ehf

Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Ísafirði
Húsasmiðjan

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Umsjón fasteigna
Set ehf. |

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Óskum eftir Mótasmiðum / Poszukujemy organizatorów wydarzeń.
B.F. Hamar ehf.