
Mörk hjúkrunarheimili
Á Mörk hjúkrunarheimili búa 113 heimilismenn á ellefu notalegum heimilum. Mörk starfar eftir Eden hugmyndafræðinni.
Mörk hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Verkstjóri í eldhúsi
Við á hjúkrunarheimilinu Mörk leitum að metnaðarfullum og duglegum verkstjóra í eldhúsið okkar.
Um fullt starf er að ræða og gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Menntunar- og hæfnikröfur:
- Matartæknispróf
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og metnaður í starfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Á Grundarhjúkrunarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum og sjúkum af alúð. Vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Rakel Rós Geirsdóttir, deildarstjóri eldhúsa
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining

Matreiðslumaður (Chef) óskast til starfa
Northern Light Inn

Starfsfólk á veitingastað /Restaurant employees
Public deli ehf.

Canteen Supervisor / Matráður
Travel Connect

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Job Opening: Shift Leader – Tokyo Sushi Keflavík
Tokyo Sushi Reykjanesbæ

Vilt þú matreiða í sumar?
EFLA hf

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Matreiðslu maður í Sælkeramat
Sælkeramatur ehf.

Yfirverkstjóri Kokkar - Lead Chef Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Hótelið stækkar, viltu vera með? / Join our team
Hótel Akureyri