
Mörk hjúkrunarheimili
Á Mörk hjúkrunarheimili búa 113 heimilismenn á ellefu notalegum heimilum. Mörk starfar eftir Eden hugmyndafræðinni.
Mörk hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Verkstjóri í eldhúsi
Við á hjúkrunarheimilinu Mörk leitum að metnaðarfullum og duglegum verkstjóra í eldhúsið okkar.
Um fullt starf er að ræða og gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Greitt er eftir kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Menntunar- og hæfnikröfur:
- Matartæknispróf
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og metnaður í starfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Á Grundarhjúkrunarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum og sjúkum af alúð. Vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Rakel Rós Geirsdóttir, deildarstjóri eldhúsa
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í eldhúsi
Verksmiðjan Restaurant Akureyri

Part time chef assistant
Flame Restaurant

Kjúklingameistari fullt starf
Mama Geee Chicken

Aðstoð í eldhúsi & aukavinna í veitingasal
Brasserie Kársnes

Við leitum af og aðstoð í eldhúsi með okkur á BlikBistro
Blik Bistró

Dagvinna hjá Hagavagninum?
Hagavagninn

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Langar þig að vinna á OTO vinsælu og spennandi veitingastað?
Oto Restaurant

Pökkun á matvæli.
Matarkompani

Aðstoðarmatráður óskast
Helgafellsskóli

WOK kokkur / WOK chef
Nýr WOK veitingastaður í rótgróinni mathöll

Starfskraftur í eldhús/Ráðskona
Múlabær