
Verkgarðar
Verkgarðar er eitt dótturfélaga Langasjávar sem sér um viðhald og byggingu húsnæða. Megináhersla þeirra er á fasteignaverkefni innan samstæðu Langasjávar ásamt byggingu nýrra íbúða og atvinnu- og iðnaðarhúsnæðis fyrir fólk á Íslandi til að leigja eða kaupa.
Verkstjóri byggingarframkvæmda
Verkgarðar leita eftir reynslumiklum og metnaðarfullum verkefnastjóra til að stýra fjölbreyttum byggingarverkefnum.
Hlutverk félagsins snýr að þróun og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á þéttingarreitum innan höfuðborgarsvæðisins. Uppbygging er hafin á rúmlega 170 íbúðum í vesturhluta Kópavogs, auk þess er fyrirhugað að hefja framkvæmdir á yfir 400 íbúðum á næstu misserum.
Verkgarðar er eitt af dótturfélögum Langasjávar. Innan samstæðu Langasjávar eru til viðbótar Alma íbúðafélag, Freyja, Mata, Matfugl, Salathúsið, Síld og fiskur auk fleiri eignarhaldsfélaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hægri hönd verkefnastjóra við rekstur verkefna
- Verkstjórn og eftirlit með starfsmönnum og undirverktökum á verkstað
- Rýni teikninga í samráði við verkefnastjóra
- Gæða- og öryggisúttektir
- Greining og lausn vandamála sem koma upp á framkvæmdatíma
- Önnur tilfallandi verkefni sem koma upp á framkvæmdatíma
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistara-/sveinspróf í húsasmíði
- Reynsla af verkstjórn við uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
- Framúrskarandi skipulagshæfni
- Fagleg samskipti og metnaður til að vinna vel í teymi
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarbraut 9, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LeiðtogahæfniMannleg samskiptiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Húsasmíðameistari, húsasmiður eða mjög handlaginn verkamaður
Aðalfagmenn ehf.

Verkstjóri viðhaldsdeildar
SORPA bs.

Spennandi starf á sviði eignatjóna
Sjóvá

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær

Akranes: leitum að sölufulltrúa í málninga- og árstíðadeild
Húsasmiðjan

Hópstjóri í Hraðþjónustu
Toyota

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Uppsetning á gleri
Kambar Byggingavörur ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi glerlausna
Kambar Byggingavörur ehf

Verkefnastjóri / Verkstjóri
Múrkompaníið