
Verkgarðar
Verkgarðar er eitt dótturfélaga Langasjávar sem sér um viðhald og byggingu húsnæða. Megináhersla þeirra er á fasteignaverkefni innan samstæðu Langasjávar ásamt byggingu nýrra íbúða og atvinnu- og iðnaðarhúsnæðis fyrir fólk á Íslandi til að leigja eða kaupa.
Verkstjóri byggingarframkvæmda
Verkgarðar leita eftir reynslumiklum og metnaðarfullum verkefnastjóra til að stýra fjölbreyttum byggingarverkefnum.
Hlutverk félagsins snýr að þróun og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á þéttingarreitum innan höfuðborgarsvæðisins. Uppbygging er hafin á rúmlega 170 íbúðum í vesturhluta Kópavogs, auk þess er fyrirhugað að hefja framkvæmdir á yfir 400 íbúðum á næstu misserum.
Verkgarðar er eitt af dótturfélögum Langasjávar. Innan samstæðu Langasjávar eru til viðbótar Alma íbúðafélag, Freyja, Mata, Matfugl, Salathúsið, Síld og fiskur auk fleiri eignarhaldsfélaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hægri hönd verkefnastjóra við rekstur verkefna
- Verkstjórn og eftirlit með starfsmönnum og undirverktökum á verkstað
- Rýni teikninga í samráði við verkefnastjóra
- Gæða- og öryggisúttektir
- Greining og lausn vandamála sem koma upp á framkvæmdatíma
- Önnur tilfallandi verkefni sem koma upp á framkvæmdatíma
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistara-/sveinspróf í húsasmíði
- Reynsla af verkstjórn við uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
- Framúrskarandi skipulagshæfni
- Fagleg samskipti og metnaður til að vinna vel í teymi
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarbraut 9, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LeiðtogahæfniMannleg samskiptiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
13 klst

Verkstjóri í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng
3 d

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf
4 d

Húsasmíðameistari, húsasmiður eða mjög handlaginn verkamaður
Aðalfagmenn ehf.
4 d

Verkstjóri viðhaldsdeildar
SORPA bs.
4 d

Spennandi starf á sviði eignatjóna
Sjóvá
4 d

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær
5 d

Akranes: leitum að sölufulltrúa í málninga- og árstíðadeild
Húsasmiðjan
5 d

Hópstjóri í Hraðþjónustu
Toyota
5 d

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan
5 d

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan
6 d

Uppsetning á gleri
Kambar Byggingavörur ehf
6 d

Sölu- og þjónusturáðgjafi glerlausna
Kambar Byggingavörur ehf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.