Landspítali
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala

Hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala leitar að öflugum verkstjóra til að taka þátt í breytingum, uppbyggingu, viðhaldi og þróun á fasteignum spítalans.

Hönnunar- og framkvæmdadeild er nýleg deild á rekstrar- og mannauðssviði Landspítala sem sinnir stærri viðhaldsverkefnum, skipulagningu og breytingum á húsnæði og aðstöðu. Á einingunni starfa reynslumiklir verkefnastjórar og verkstjórar. Einingin vinnur að heildstæðri verkefnastjórnun framkvæmdaverka á spítalanum frá frumhönnun til afhendingar. Unnið er í góðu samráði við notendur í klínískri starfsemi og aðra hagsmunaaðila. Deildin sér einnig um eignaumsýslu auk stjórnun framkvæmda á fasteignum spítalans. Starfsemi Landspítala fer fram í húsnæði sem er um 160.000 m², víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu.

Leitað er eftir einstaklingi með meistara-, byggingarstjóraréttindi eða sambærilegu sem nýtist í starfi, farsæla reynslu af verkstjórnun á sviði fasteigna og brennandi áhuga á að vinna með stjórnendum, starfsfólki og aðilum innan og utan spítalans að framkvæmdum á spítalanum. Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs samkomulag.

Helstu verkefni og ábyrgð
Verkstýring framkvæmdaverka á Landspítala
Aðstoð við áætlanagerð verkefna á hönnunar- og framkvæmdastigi
Þátttaka í stöðugum umbótum og þróun
Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar, jákvætt lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun
Farsæl reynsla af verkstjórn framkvæmdaverka eða öðrum framkvæmdum
Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun
Tölvukunnátta (Outlook, Teams, Excel, Word og MS project)
Menntun sem nýtist í starfi (meistara-, byggingastjóraréttindi eða sambærilegt)
Auglýsing stofnuð12. september 2023
Umsóknarfrestur25. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Landspítali
Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfa
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek L...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fos...
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkra...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.