Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri dreifingar sorpíláta

Kópavogsbær tekur þátt í nýrri flokkun sorps á landinu. Óskum við eftir kröftugum verkstjóra sem sér um innleiðingu á breyttri flokkun á úrgangi frá heimilum.

Um er að ræða verkstýringu á stóru sameiginlegu verkefni sveitafélaganna þar sem skipulag og verkdugnaður eru mikilvæg.

Helstu verkefni og ábyrgð
Skráning á úrgangsílátum á öll heimili Kópavogsbæjar.
Skráning fjölda og tegund íláta við hvert heimili.
Umsjón með starfsmönnum við samsetningu og merkingu íláta.
Ber ábyrgð á að merktar tunnur séu ávallt til reiðu samsettar
Samskipti við verktaka um dreifingu og leiðréttingar á dreifingu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í umhverfisfræðum eða skyldum greinum.
Þekking á verkefnastjórnun.
Öguð og vönduð vinnubrögð.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Skipulag og verkdugnaður.
Auglýsing stofnuð24. mars 2023
Umsóknarfrestur7. apríl 2023
Starfstegund
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.