

Verkstjóri dreifingar sorpíláta
Kópavogsbær tekur þátt í nýrri flokkun sorps á landinu. Óskum við eftir kröftugum verkstjóra sem sér um innleiðingu á breyttri flokkun á úrgangi frá heimilum.
Um er að ræða verkstýringu á stóru sameiginlegu verkefni sveitafélaganna þar sem skipulag og verkdugnaður eru mikilvæg.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skráning á úrgangsílátum á öll heimili Kópavogsbæjar.
Skráning fjölda og tegund íláta við hvert heimili.
Umsjón með starfsmönnum við samsetningu og merkingu íláta.
Ber ábyrgð á að merktar tunnur séu ávallt til reiðu samsettar
Samskipti við verktaka um dreifingu og leiðréttingar á dreifingu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í umhverfisfræðum eða skyldum greinum.
Þekking á verkefnastjórnun.
Öguð og vönduð vinnubrögð.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
Skipulag og verkdugnaður.
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Leiðtogi umhverfis og framkvæmda
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Verkefnastjóri skipulagsmála hjá Akureyrarbæ
Akureyri Akureyri 15. júní Fullt starf

Planning Staff
PLAY Reykjavík 11. júní Fullt starf

Sérfræðingur leyfisveitinga – öryggismál / sérverkefni
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavík 6. júní Fullt starf

Tæknilegur söluráðgjafi
Advania Reykjavík 5. júní Fullt starf

Stafrænn leiðtogi - Þróunarsvið
Landspítali Reykjavík 31. maí Fullt starf

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Borgarbyggð Borgarnes 4. júní Fullt starf

Eru innivist, sjálfbærni og umhverfisvottanir þér mikilvægar
EFLA hf
Agile Coach
Marel Garðabær Fullt starf

Verkefna- og viðskiptastjóri veflausna
Advania Reykjavík 31. maí Fullt starf

Customer Operations Manager
Controlant Kópavogur Fullt starf

Project Manager - ATC Systems
Tern Systems Kópavogur 2. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.