
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Verkstæðismóttaka
Toyota Kauptúni leitar að jákvæðum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf í Verkstæðismóttöku
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
Vandvirkni og stundvísi
Skipulagshæfni og frumkvæði
Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka viðskiptavina
Afgreiðsla fyrir verkstæði fyrirtækisins
Verkbókanir og reikningagerð
Auglýsing birt4. ágúst 2022
Umsóknarfrestur18. ágúst 2022
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurReikningagerðSkipulagStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Receptionist (Concierge Services) - Part time (weekends)
Bus Hostel Reykjavik

Þjónustufulltrúi
Dropp

Þjónustufulltrúi
Stoð

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Þjónustufulltrúi
Garðlist ehf

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Sumarstarf í afgreiðslu-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf

Þjónustufulltrúi- tímabundin ráðning
Blue Car Rental