KvikkFix
KvikkFix

Verkstæðismaður / Bifvélavirki

KvikkFix leitar af sjálfstæðum og reyndum einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum á verkstæði. KvikkFix leitar að einstakling sem er til í að ganga í þau verkefni sem þarf með bros á vör. Reynsla af bílaviðgerðum er nauðsynleg. Ekki verra að hafa lokið menntun á sviði bílaviðgerða. (sveinn eða meistari)

Helstu verkefni og ábyrgð
Bilanagreining
Verðmat
Viðgerðir
Smur
Umfelganir
Púst
Annað tilfallandi
Auglýsing birt29. apríl 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hvaleyrarbraut 4-6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BremsuviðgerðirPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.PústviðgerðirPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Smurþjónusta
Starfsgreinar
Starfsmerkingar