
Félags- og skólaþjónusta A-Hún
Félagsþjónusta A-Hún sinnir allri félagslegri þjónustu í austur Húnavatnssýslu. Hjá Félags- og skólaþjónustu A-Hún er lögð áhersla á að þjónustan einkennist af fagmennsku, áreiðanleika og jákvæðni.
Verkefnistjóri Farsældar
Félags og skólaþjónusta Austur Húnavatnssýslu. Óskar eftir að ráða drífandi og öflugan verkefnastjóra til að stýra innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni. Leitað er að áhugasömum og sjálfstæðum starfsmanni með reynslu af verkefnastjórnun sem býr yfir metnaði og sýnir frumkvæði í starfi. Einnig þarf viðkomandi að sinna starfi tengiliðar barna á framhaldskóla aldri og málastjóri í félagsþjónustu.
Um er að ræða 100% starfshlutfall í góðu starfsumhverfi.
Laun samkvæmt kjarasamningi BHM og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
Leiðir vinnu innleiðingarteymis í samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna .
Vinnur að samþættingu á þjónustu fræðslu- og félagsþjónustu í samræmi við lög um farsæld barna.
Situr fundi innleiðingarteymis svæðisins og er teymisstjóri þess.
Eflir samvinnu, samþættingu og upplýsingaflæði á milli þjónustuveitenda í sveitarfélögunum með áherslu á snemmtæka nálgun og vinnur að mótun á nýju verklagi
Sér um kynningu og fræðslu á áherslum hugmyndafræði samþættingar fyrir alla sem að farsældinni koma.
Samstarf og samvinna við aðila sem vinna með börnum og koma að samþættingu þjónustunnar
Vinnur árangursmat á verklagi og þjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem uppeldismenntun, menntun á sviði velferðarmála eða sambærilegt
Haldbær reynsla af verkefnastjórnun
Reynsla af vinnu í opinberri stjórnsýslu
Þekking og reynsla af starfi í almennri velferðarþjónustu eða af skólastarfi í grunn- og leikskóla
Lipurð í mannlegum samskiptum
Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
Áhugi og reynsla af þverfaglegri teymisvinnu
Góð tölvukunnátta
Góð tök á íslenskri tungu og hæfni í framsetningu texta
Fríðindi í starfi
Félags og skólaþjónusta Austur Húnavatnssýslu þjónustar, Skagaströnd, Húnabyggð og Skagabyggð. Frábær náttúrufegurð, stutt í alla þjónustu og skóla.
Starfstegund
Staðsetning
Flúðabakki 1, 540 Blönduós
Tungumálakunnátta


Hæfni
FrumkvæðiInnleiðing ferlaMetnaðurOpinber stjórnsýslaSamvinnaSjálfstæð vinnubrögðVerkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í upplýsinga-, þjálfunar- og gæðamálum
Landhelgisgæsla Íslands Reykjanesbær 14. júní Fullt starf

Bankastjóri Blábankans
Blábankinn Þingeyri 5. júní Fullt starf

Verkefnastjóri og hönnuður í stjórnkerfahóp
Verkís Reykjavík 12. júní Fullt starf

Verkefnastjóri heilbrigðistækni á þróunarsviði Landspítala
Landspítali Reykjavík 15. júní Fullt starf

Okkur vantar liðsauka
Bjarkarhlíð 22. júní Fullt starf

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Sálfræðingur - Geðheilsuteymi austur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 16. júní Hlutastarf (+1)

Verkefnastjóri á fjármálasviði Bláa Lónsins
Bláa Lónið Garðabær 15. júní Fullt starf

Aðstoðarskólastjóri í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli Reykjavík 13. júní Fullt starf

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla... Reykjavík 5. júní Hlutastarf

Félagsráðgjafi
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 18. júní Fullt starf

Náms og starfsráðgjafi
Vesturbyggð Patreksfjörður 16. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.