Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Verkefnisstjóri grunnnáms

Laust er til umsóknar fullt starf verkefnisstjóra grunnnáms við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Starfið tilheyrir Nemendaþjónustu sviðsins og felst m.a. í því að hafa umsjón með grunnnámi á sviðinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta, ráðgjöf og upplýsingamiðlun til grunnnema og starfsfólks sviðsins um námskeið og námsleiðir
  • Umsjón með námsumsóknum, námsferlum og brautskráningu grunnnema
  • Vinnsla kennsluskrár í samstarfi við nemendaskrá, námsbrautarformenn og deildarforseta
  • Eftirfylgni, skjölun og utanumhald upplýsinga og gagna
  • Þátttaka í alþjóðasamstarfi
  • Þátttaka í viðburðum á sviðinu, s.s. á námskynningum og við móttöku nýnema
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistarapróf er æskilegt
  • Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði
  • Reynsla og/eða þekking af verkefnastjórnun er kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
  • Þjónustulund og góð skipulags- og samstarfshæfni
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Dunhagi 5, 107 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar