Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Verkefnisstjóri fjármála

Menntavísindasvið Háskóla Íslands óskar eftir að ráða verkefnastjóra fjármála í fullt starf. Verkefnastjórinn hefur það megin hlutverk að hafa umsjón með og yfirlit yfir fjármál og bókhald Menntavísindasviðs. Að tryggja rétta skráningu fjárhagslegra upplýsinga og að bókhaldsgögn skili skilvísum upplýsingum á hverjum tíma. Starfið heyrir undir rekstrarstjóra Menntavísindasviðs. Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur fjármálarekstur t.d. utanumhald um innkaup, samþykkt reikninga, millifærslur, reikningagerð, leiðréttingar og gerð ferðaheimilda

  • Fjárhagsáætlun Menntavísindasviðs í samráði við rekstrarstjóra

  • Kostnaðargreining og verkefnisstjórn

  • Upplýsingagjöf og þjónusta

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði viðskiptafræði, fjármála eða skyldum greinum

  • Reynsla af notkun bókhalds- og fjárhagsupplýsingakerfa

  • Góð færni í Excel

  • Þekking á fjárhagsáætlunarkerfum er kostur

  • Góð íslensku- og ensku kunnátta, bæði í ræðu og riti

  • Ríkulegur þjónustuvilji og lipurð í mannlegum samskiptum

Auglýsing stofnuð17. nóvember 2023
Umsóknarfrestur8. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Stakkahlíð 1, 105 Reykjavík
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
EnskaEnskaFramúrskarandi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar