
HS Orka
Verkefnastjóri á tæknisviði
Við leitum að öflugum verkefnastjóra til að stýra ýmsum verkefnum tengdum jarðhitavirkjunum og auðlindagarði á tæknisviði HS Orku. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórnun og eftirlit með framfara-, framkvæmda- og fjárfestingaverkefnum
- Gerð og eftirfylgni kostnaðar- og tímaáætlana
- Tímastjórnun, kostnaðar- og gæðaeftirlit, áhættustýring í verkefnum
- Samningagerð við verktaka og birgja
- Ýmis konar skýrslugerð og upplýsingagjöf til hagsmunaraðila
- Þátttaka í þverfaglegum umbótaverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Þekking á alþjóðlega viðurkenndum aðferðum verkefnastjórnunar er kostur
- Menntun sem nýtist í starfi, helst á sviði verk- eða tæknifræði
- Þekking á sviði jarðvarma kostur
- Leiðtogahæfileikar og góð færni í samskiptum
- Skipulagshæfni og sjálfstæði vinnubrögð mikilvæg
Auglýsing stofnuð19. október 2023
Umsóknarfrestur2. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Orkubraut 3, 240 Grindavík
Hæfni
FrumkvæðiLeiðtogahæfniMetnaðurSamningagerðSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSkýrslurVerkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Forritarar í stafrænar lausnir
VÍS
Global Product Manager
Össur
Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali
Tools Programmer
CCP Games
Við leitum að forriturum í Data teymið okkar
Arion banki
Verkefnastjóri kjaramála
Viska stéttarfélag
Sérfræðingur í þróunardeild
Vélfag
Starfsmaður á tæknideild/aðstoðarmaður Skipulags og bygginga
Bolungarvíkurkaupstaður
Við leitum að liðsauka í fjárstýringu
Arion banki
Planning Staff
PLAY
Sérfræðingur í veðurlíkönum
Veðurstofa Íslands
Sérfræðingar í mælarekstri
Veðurstofa Íslands