Verkefnastjóri á tæknisviði

Við leitum að öflugum verkefnastjóra til að stýra ýmsum verkefnum tengdum jarðhitavirkjunum og auðlindagarði á tæknisviði HS Orku. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastjórnun og eftirlit með framfara-, framkvæmda- og fjárfestingaverkefnum
  • Gerð og eftirfylgni kostnaðar- og tímaáætlana
  • Tímastjórnun, kostnaðar- og gæðaeftirlit, áhættustýring í verkefnum
  • Samningagerð við verktaka og birgja
  • Ýmis konar skýrslugerð og upplýsingagjöf til hagsmunaraðila
  • Þátttaka í þverfaglegum umbótaverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verkefnastjórnun
  • Þekking á alþjóðlega viðurkenndum aðferðum verkefnastjórnunar er kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi, helst á sviði verk- eða tæknifræði
  • Þekking á sviði jarðvarma kostur
  • Leiðtogahæfileikar og góð færni í samskiptum
  • Skipulagshæfni og sjálfstæði vinnubrögð mikilvæg
Auglýsing stofnuð19. október 2023
Umsóknarfrestur2. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Orkubraut 3, 240 Grindavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar