Jarðboranir
Jarðboranir
Jarðboranir

VERKEFNASTJÓRN Á FILIPPSEYJUM - Fjármál og rekstur

Jarðboranir leita að öflugum aðila í stjórnendateymi við borframkvæmdir á Filippseyjum. Um er að ræða tímabundið verkefni í 2 – 3 ár en möguleiki á frekari verkefnum að þeim tíma liðnum. Í starfi­nu felast fjölbreytt verkefni sem snúa meðal annars að undirbúningi verkefnsins, rekstri og áætlanagerð, innkaupum og aðfangastjórnun auk samskipta við stjórnvöld og hagsmunaaðila á svæðinu. Gert er ráð fyrir fastri búsetu og starfsstöð á Filippseyjum meðan á verkefninu stendur. Viðkomandi er hluti af þverfaglegu stjórnendateymi þar sem fyrir er sérfræðiþekking á sviði borframkvæmda.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði, viðskiptafræði eða skyldum greinum
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti
  • Reynsla af störfum í alþjóðlegu umhverfi
  • Reynsla af áætlanagerð
  • Reynsla af verkefnastjórnun
  • Reynsla af fjármálum, rekstri og starfsmannahaldi
  • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í kerfjandi vinnuumhverfi
  • Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
Auglýsing stofnuð25. febrúar 2024
Umsóknarfrestur12. mars 2024
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AlþjóðaviðskiptiPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Viðskiptafræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar