Flóahreppur
Flóahreppur
Flóahreppur

Verkefnastjóri verklegra framkvæmda

Sveitarfélagið Flóahreppur óskar eftir því að ráða starfsmann til að sinna verkefnastjórn á verklegum framkvæmdum hjá sveitarfélaginu.

Starfsmaður mun heyra undir sveitarstjóra og vinna náið með framkvæmda- og veitunefnd, starfsmönnum á fasteignasviði og verktökum í vatnsveitu Flóahrepps.

Athygli er vakin á að um nýtt starf er að ræða og mun starfsmaður því taka þátt í mótun starfsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Meðal helstu verkefna eru gerð verk- og kostnaðaráætlana, verkefnastjórn, stjórnun viðhalds- og nýframkvæmda í samráði við fasteignasvið, eftirlit með hönnun og framkvæmdum, rekstur og verkefni vatnsveitu ásamt samskiptum við opinbera aðila. 

Menntunar- og hæfniskröfur

•    Góð hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
•    Verk- tækni- eða byggingafræðimenntun eða önnur menntun/reynsla sem nýtist í starfi.
•    Reynsla af verkefnastjórnun og áætlunargerð.
•    Reynsla af stjórnun kostur.
•    Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
•    Góð íslenskukunnátta nauðsynleg.

Fríðindi í starfi

Sveigjanlegt vinnuumhverfi / heimaskrifstofa þegar við á.

Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Flóahreppur
Þingborg 166286, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfaPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar