Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta

Verkefnastjóri sumarnámskeiða Gróttu

Íþróttafélagið Grótta býður uppá sumarnámskeið fyrir krakka á fjölbreyttum aldri. Starf verkefnastjóra er ábyrgðarstarf en í því felst skipulagning og umsjón allra sumarnámskeiða Gróttu 2024.

Viðkomandi þarf að vera skipulagður, geta bæði unnið sjálfstætt og í hópi ásamt því að hafa gaman að vinna með börnum.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og unnið er til 23. ágúst 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð

Skipulagning og umsjón allra sumar- og íþróttanámskeiða Gróttu. Umsjón með ráðningum flokkstjóra í samstarfi við skrifstofu Gróttu, leiðsögn þeirra og eftirlit. Ábyrgð á störfum flokkstjóra og annara sumarstarfsmanna, tímaskráningu sumarstarfsmanna, stýring verkefna og ábyrgð á viðveruskráningu hópa. Önnur tilfallandi verkefni í samstarfi við skrifstofu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri (fædd 2005 og eldri)
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Skipulögð/Skipulagður
  • Getað bæði unnið sjálfstætt og í hópi
  • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Hreint sakavottorð
  • Menntun, þekking og/eða reynsla tengd tómstundastarfi, kennslu eða íþróttum
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar