
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 350 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Verkefnastjóri og hönnuður í stjórnkerfahóp
Við erum að leita að verkfræðingi eða tæknifræðingi með reynslu af vinnu við þróun stjórnkerfa.
Starfið felst í að leiða hönnun stjórnkerfa í virkjunum, tengivirkjum, veitukerfum og iðnaði. Umsjón með prófunum og gangsetningum kerfa á verkstað er einnig hluti af starfinu.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Verk- eða tæknifræðimenntun
Reynsla á sviði verkefnastjórnunar
Menntun á sviði verkefnastjórnunar, svo sem MPM er kostur
Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing stofnuð2. júní 2023
Umsóknarfrestur12. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Iðntölvustýringar - forritun
Hitatækni ehf
Electrical Service Engineer
InstaVolt Iceland ehf
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Reynslubolti í brunavörnum, öryggismálum og forvörnum
VÍS
Vörustjóri á fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði
Arion Banki
Forstöðumaður fjárstýringar
Landsvirkjun
Stöðvarstjóri á Blöndusvæði
Landsvirkjun
Deildarstjóri umsjónardeildar á Vestursvæði
Vegagerðin
Ertu sérfræðingur í rafmagni og stýringum?
Nói Síríus
Tæknimaður í verkefnastjórnun
Steypustöðin
Verkefnastjóri hjúkrunar
Sóltún hjúkrunarheimili
Specialist who has aspirations of becoming a Ph.D. student
Háskólinn í ReykjavíkMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.