Verkís
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 350 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Verkís

Verkefnastjóri og hönnuður í stjórnkerfahóp

Við erum að leita að verkfræðingi eða tæknifræðingi með reynslu af vinnu við þróun stjórnkerfa.

Starfið felst í að leiða hönnun stjórnkerfa í virkjunum, tengivirkjum, veitukerfum og iðnaði. Umsjón með prófunum og gangsetningum kerfa á verkstað er einnig hluti af starfinu.

Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Verk- eða tæknifræðimenntun
Reynsla á sviði verkefnastjórnunar
Menntun á sviði verkefnastjórnunar, svo sem MPM er kostur
Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing stofnuð2. júní 2023
Umsóknarfrestur12. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.