UNICEF á Íslandi
UNICEF á Íslandi

Verkefnastjóri nýskráninga

UNICEF á Íslandi auglýsir stöðu verkefnastjóra nýskráninga lausa til umsóknar. Við leitum að skemmtilegum, skapandi og lausnamiðuðum einstaklingi til að aðstoða okkur við að fjölga Heimsforeldrum UNICEF, okkar mánaðarlegu styrktaraðilum. Við leitum að kappsömum einstaklingi sem brennur fyrir mannréttindum og vill vinna að bættum hlut barna um allan heim.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að fjölga Heimsforeldrum UNICEF á Íslandi.
  • Samskipti við Heimsforeldra í gegnum símaver og aðrar samskiptaleiðir.
  • Markaðssetning á Heimsforeldraverkefninu.
  • Umsjón með verkefnum og starfsfólki í símaveri og hjá þjónustufulltrúum.
  • Greiningarvinna.
  • Fjáröflunarhlið UNICEF Hreyfingarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, sérstaklega á sviði viðskipta, markaðs- og fjármála.
  • Reynsla af fjáröflun.
  • Reynsla af áætlanagerð og verkefnastjórnun.
  • Reynsla af skapandi vinnuferli.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Mannauðsstjórnun.
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku. Pólska er kostur.
  • Eldmóður fyrir réttindum barna.
  • Kappsemi.
Fríðindi í starfi
  • Samgöngu- og íþróttastyrkir
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Barnvænn og aðgengilegur vinnustaður
Auglýsing birt14. júní 2024
Umsóknarfrestur30. júní 2024
Tungumálahæfni
PólskaPólskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.MyndbandagerðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar