Akureyri
Akureyri
Akureyri

Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í nýframkvæmdir og endurbætur fasteigna og mannvirkja. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Um 100% ótímabundið starf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með nýframkvæmdum endurbótum fasteigna og annarra mannvirkja.
  • Gerð nýframkvæmdaáætlana.
  • Umsjón með útboðsferli hönnunar og framkvæmdaverkefna.
  • Stýring og eftirlit með framkvæmdum.
  • Þátttaka í þróun á stöðluðum/bestu lausnum á sviði framkvæmda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gerð er krafa um háskólapróf í verk-, tækni- eða byggingarfræði, eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Meistaragráða er kostur.
  • Vottun sem byggingastjóri.
  • Farsæl reynsla af verkefnastjórnun á hönnunar og/- eða framkvæmdastigi.
  • Fagleg þekking á aðferðafræði verkefnastjórnunar. Vottun sem verkefnastjóri er kostur.
  • Þekking á hönnunarferli og reynsla af hönnunarrýni.
  • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf.
  • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur28. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Geislagata 9, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar