
Íþróttafélagið Grótta
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern.

Verkefnastjóri Íþróttafélagsins Gróttu
Íþróttafélagið Grótta óskar eftir því að ráða öflugan verkefnastjóra í 100% starf á skrifstofu aðalstjórnar félagsins. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og lifandi starf. Gert er ráð fyrir að ráðið sé í starfið frá 1. ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hefur umsjón með viðburðum félagsins og hefur aðkomu að mótahaldi
Leiðir umbótavinnu við gerð verkferla
Leiðir samstarf innan sem utan félags
Ritstjórn miðla, samræming kynningarefnis og innleiðing skýjalausna
Almenn þjónusta við félagsmenn og samskipti við hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólagráða sem nýtist í starfi
Góð samstarfs- og samskiptahæfni.
Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum.
Góð tölvufærni og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Hreint sakavottorð
Starfstegund
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Tungumálakunnátta


Hæfni
FrumkvæðiHönnun ferlaInnleiðing ferlaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í upplýsinga-, þjálfunar- og gæðamálum
Landhelgisgæsla Íslands Reykjanesbær 14. júní Fullt starf

Bankastjóri Blábankans
Blábankinn Þingeyri 5. júní Fullt starf

Verkefnastjóri og hönnuður í stjórnkerfahóp
Verkís Reykjavík 12. júní Fullt starf

Lögfræðingur stjórnsýslu
Akureyri Akureyri 19. júní Fullt starf

Verkefnastjóri heilbrigðistækni á þróunarsviði Landspítala
Landspítali Reykjavík 15. júní Fullt starf

Leikskólakennari í Garðasel
Leikskólinn Garðasel 10. júní Fullt starf

Sérfræðingur á ráðgjafasvið
Enor ehf Akureyri (+1) 23. júní Fullt starf

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Ert þú að leita að okkur
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogur 18. júní Fullt starf

Danskennari óskast í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli Akranes 8. júní Hlutastarf

Leikakólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból 14. júní Fullt starf

Verkefnastjóri á fjármálasviði Bláa Lónsins
Bláa Lónið Garðabær 15. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.