
Markaðsstofa Suðurlands
Markaðsstofa Suðurlands er samvinnuvettvangur ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja í ferðaþjónustu á Suðurlandi um ímyndarsköpun, þróun og markaðssetningu áfangastaðarins í heild.
Markaðsstofan markar stefnu fyrir ferðaþjónustu innan landshlutans í gegnum áfangastaðaáætlun ásamt því að sinna fjölþættu markaðs- og kynningarstarfi sem og ráðgjöf til fyrirtækja varðandi markaðssetningu. Starfssvæðið nær frá Selvogi í vestri og að Lóni í austri.
Verkefnastjóri í markaðsteymi
Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að vinna að markaðsmálum áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu. Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón, þátttaka og eftirfylgni með markaðs- og kynningarmálum
Miðlun upplýsinga og samskipti við hagsmunaaðila
Ráðgjöf til fyrirtækja og sveitarfélaga
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla og þekking á markaðsmálum og mörkun
Reynsla af greiningum, áætlanagerð, og eftirfylgni
Góð þekking á samfélagsmiðlum og stafrænni markaðssetningu
Frumkvæði, hugmyndaauðgi en um leið nákvæmni í vinnubrögðum
Lipurð og færni í samskiptum
Tæknileg nálgun og hæfni
Mjög góð færni í íslensku og ensku
Þekking á ferðaþjónustu og landshlutanum mikilvægur
Búseta á Suðurlandi skilyrði
Starfið krefst ferðalaga, sjálfstæðra vinnubragða og sveigjanlegs vinnutíma
Starfstegund
Staðsetning
Tryggvagata 13, 800 Selfoss
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaÁætlanagerðFrumkvæðiGreinaskrifHugmyndaauðgiMannleg samskiptiMarkaðsrannsóknirMarkaðssetning á netinuMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkilgreining markhópaVörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leiðtogi viðskiptaþróunar og markaðsmála
Straumur
Snillingur í ferðaskipulagningu
Icelandia
Sölustjóri forsteyptra eininga og byggingalausna
BM Vallá
Markaðssérfræðingur
IKEA
Community Developer
CCP Games
Menningar- og þjónustusvið - Markaðsstjóri
Reykjanesbær
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Travel agent - Guide to Europe
Travelshift
Er SSNV að leita að þér?
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestr...
Destination Expert - Sales specialist
Nordic Luxury
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Sérfræðingur samskipta og samfélags
RARIK ohf.Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.