Klúbburinn Geysir
Klúbburinn Geysir er sjálfseignastofnun sem vinnur í þágu þeirra sem eiga eða hafa átt við geðheilsubrest. Við bjóðum félögum okkar að vinna uppbyggilegt starf, á jafningjagrundvelli með það að markmiði að auka samfélagslega þátttöku og efla lífsgæði, með því að vera öruggur samastaður, bjóða upp á fjölbreytt verkefni, efla sjálfstraust, veita stuðning í námi og atvinnuleit ásamt því að veita tímabundin atvinnutækifæri. Í störfum innan Klúbbsins Geysis er lögð áhersla stuðning og virðingu gagnvart félögum.
Verkefnastjóri í eldhúsi
Ert þú klár í mannlegum samskiptum? Kanntu að sýna umburðarlyndi og virðingu? Ertu sveigjanleg/ur, hvetjandi og skemmtileg/ur?
Þá viljum við heyra frá þér og segja þér frá fjölbreyttu og skemmtilegu starfi verkefnastjóra í eldhúsi Klúbbsins Geysis.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með eldhúsi ásamt öðrum verkefnastjóra
- Starfið sem er í Eldhús- og viðhaldsdeild Klúbbsins Geysis er mjög fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi og jafnframt krefjandi. Starfsmaður vinnur með félögum í eldhúsi. Það felur í sér t.d að elda mat, baka, kaupa inn, sjá um þrif og þvotta, ásamt því að hafa umsjón með viðhaldsdeildinni.
- Vinna eftir eigin hugmyndaflugi og framtaksemi til að virkja félaga klúbbsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf gunnmenntun
- Gott vald á íslensku og ensku
- Þriðja tungumál, skandínavískt tungumál æskilegt
- Góð almenn tölvufærni, kunnátta á samfélagsmiðla og þekking á notkun fjarfundabúnaðar
- Geta til að taka þátt í öllum eldhússtörfum
Auglýsing birt11. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)542.177 - 593.812 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Danska
GrunnfærniValkvætt
Staðsetning
Skipholt 29
Skipholt 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiEldhússtörfFljót/ur að læraFrumkvæðiHugmyndaauðgiJákvæðniMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft WordÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaWindowsÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Ráðgjafar á Stuðlum
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Teymisstjóri á skammtímadvöl Árlandi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Tímabundið starf í desember
Embla Medical | Össur
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Sérkennsla í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Ertu í leit að skemmtilegu starfi
Efstihjalli
Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast til starfa í 55%
Leikskólinn Skýjaborg
Gerðaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Leikskólinn Stjörnubrekka - mötuneyti
Skólamatur