Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Verkefnastjóri í eignadeild

Kópavogsbær óskar eftir dugmiklum og drífandi verkefnastjóra ástandsskoðunar fasteigna og eftirlits, með áherslu á lagna- og tæknikerfi. Í starfinu felst einnig umsýsla með fasteignum í eigu Kópavogsbæjar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ástandsskoðun lagna-, raf- og tæknikerfa
  • Gerð og rýni útboðsgagna ásamt kostnaðareftirliti útboðverkefna og viðhaldsverkefna.
  • Gerð viðhaldsáætlana og skráninga viðhaldsbeiðna og eftirfylgni með verkum
  • Kostnaðareftirlit með verktökum, rýni reikninga og gæðaeftirlit
  • Skráning gagna í viðhaldsforrit, ástandsskoðanir og skjalavistunarskrár
  • Eftirlit með öryggiskröfum og verkferlum verktaka.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tæknimenntun á háskólastigi
  • Reynsla af umsjón með viðhaldi tæknikerfa æskileg.
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi æskileg
  • Góð tölvukunnátta
  • Áhugi á að þróa nýtt starf í stóru sveitarfélagi
  • Þekking á teikniforritum æskileg
  • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar