Ísteka
Ísteka

Verkefnastjóri, gæðatrygging og skráningar

Ísteka auglýsir eftir verkefnastjóra innan gæðatryggingar og skráninga. Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með gæða- og öryggismálum í samræmi við lög, reglugerðir og staðla.
  • Umsjón með ýmsum gæðatengdum verkefnum, s.s. breytingar, innri úttektir og umbætur.
  • Umsjón og viðhald á gæðatryggingarkerfi fyrirtækisins, gæðahandbók og skjalastýring.
  • Leyfisveitingar.
  • Umsjón með og viðhald á skráningargögnum (regulatory dossier).
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða í lyfjafræði, líffræði eða skyldum greinum.
  • Umtalsverð þekking og reynsla af gæðamálum (cGMP) og skráningarmálum (regulatory affairs).
  • Reynsla í verkefnastjórnun.
  • Afbragðs skipulagshæfileikar, öguð og nákvæm vinnubrögð.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.
Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Grensásvegur 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfaPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar