Dynja ehf.
Dynja ehf.

Verkefnastjóri byggingaframkvæmda

Við leitum að öflugu tæknifólki til þess að ganga til liðs við okkur. Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt ráðgjafastörf á sviði byggingaframkvæmda fyrir einstaklinga, fasteignafélög, sjálfseignarstofnanir og opinbera aðila.

Verkefnastjórar okkar vinna við hugbúnaðinn Autodesk Construction Cloud, sem auðveldar verkferla á milli sviða til muna.

Dynja ehf, nýlega stofnuð ráðgjafastofa sem sérhæfir sig í verkefnastjórnun og ráðgjöf á sviði byggingaframkvæmda, er ört stækkandi og leitum við því að góðu fólki til starfa vegna spennandi verkefna sem eru framundan.

Auglýsing stofnuð15. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Krókháls 5, 110 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar