
Markaðsstofa Norðurlands
Markaðsstofa Norðurlands (MN) hefur starfað frá árinu 2003 en skrifstofan er samstarfsvettvangur Norðurlands í ferðamálum.
Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum.
Gildi MN eru: Fagmennska - Samstarf - Framsýni

Verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar
Langar þig að þróa spennandi áfangastað með öflugu teymi Markaðsstofu Norðurlands? Ert þú skapandi einstaklingur með mikla skipulagshæfileika, framsýni og góðar hugmyndir?
Við leitum að verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar.
Verkefnastjóri vinnur í nánu samstarfi við ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og uppbyggingu áfangastaðarins og þarf að hafa brennandi áhuga og góða þekkingu á markaðsmálum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla og þekking á verkefnastjórnun, áætlanagerð og greiningu gagna
Reynsla og þekking á markaðsmálum er nauðsyn
Þekking á Norðurlandi og ferðaþjónustu
Góð samskiptahæfni og skipuleg vinnubrögð
Starfið krefst ferðalaga, sjálfstæðra vinnubragða og sveigjanlegs vinnutíma
Helstu verkefni og ábyrgð
Framkvæmd og innleiðing áfangastaðaáætlunar
Stefnumótun, vöruþróun og nýsköpun í samstarfi við ferðaþjónustuna
Þarfagreining rannsókna og úrvinnsla gagna
Mat á fræðsluþörf, miðlun upplýsinga og handleiðsla
Þróun á sjálfbærri ferðaþjónustu og innleiðing nýrra verkefna
Samskipti við áfangastaðastofur um allt land, ferðaþjónustuna, sveitarfélög og stoðkerfi
Auglýsing birt7. júlí 2021
Umsóknarfrestur12. ágúst 2021
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarstræti 91, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkýrslurStefnumótunVerkefnastjórnunVinnsla rannsóknargagna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Technical Producer
CCP Games

Ert þú sérfræðingu í auglýsingabirtingum og stafrænni markaðssetningu?
KVARTZ Markaðsstofa

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Verkefnastjóri um byggingu nýs íþróttahúss
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verkefnastjóri nýbyggingarverkefna
Umhverfis- og skipulagssvið

Innkaupafulltrúi
Þór hf.

Sérfræðingur í auglýsingabirtingum
Datera ehf.

Sérfræðingur í vörustýringu
1912 ehf.

Fjármálaráðgjöf Deloitte er að ráða ráðgjafa
Deloitte

Verkefnastjóri þjónustu - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt

Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC