Klasi
Klasi

Verkefnastjóri á framkvæmdasviði

Klasi leitar að öflugum verkefnastjóra á framkvæmdasviði. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf þar sem gefst kostur á að koma að umfangsmiklum framkvæmdaverkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kostnaðarmat framkvæmdaverkefna.
  • Þátttaka í hönnunarferli framkvæmdaverkefna og samningagerð.
  • Rekstur og eftirfylgni verksamninga.
  • Samskipti og samvinna við ráðgjafa, verktaka og aðra hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, byggingarfræði eða sambærilegt.
  • Reynsla sem nýtist í starfi, reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
  • Góð greiningarhæfni ásamt hæfni til að setja fram tölulegar upplýsingar á aðgengilegan hátt.
  • Framúrskarandi samskiptafærni, jákvætt viðhorf og sveigjanleiki.
  • Frumkvæði, metnaður og gagnrýnin, lausnamiðuð hugsun.
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur11. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar