
Starfsgreinasamband Íslands
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) er fjölmennasta landssamband launafólks á Íslandi og stærsta landssambandið innan ASÍ, með samtals um 44.000 félagsmenn. Meginhlutverk SGS er að sameina verkalýðsfélög í baráttunni fyrir bættum kjörum, standa vörð um áunnin réttindi, vera leiðandi afl innan verkalýðshreyfingarinnar og vettvangur umræðu um þróun samfélagsins í þágu launafólks.
Verkefnastjóri
Starfsgreinasamband Íslands leitar að skipulögðum, drífandi og jákvæðum verkefnastjóra í 100% framtíðarstarf á skrifstofu sambandsins. Um er að ræða lifandi og fjölbreytt starf þar sem margþætt menntun og reynsla nýtist vel.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir ráðgjöf og þjónustu við aðildarfélög SGS á sviði kjara-, vinnumarkaðs- og starfsfræðslumála.
- Leiðbeinir starfsfólki og félagsmönnum aðildarfélaga SGS varðandi túlkun á kjarasamningum.
- Hefur umsjón með útgáfu- og kynningarmálum SGS.
- Þátttaka í skipulagningu og undirbúningi viðburða.
- Þátttaka í innra starfi SGS, seta í nefndum og vinnuhópum fyrir hönd SGS, seta á formanna- og framkvæmdastjórnarfundum.
- Almenn skrifstofustörf, skýrslugerð, fundarritun.
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hagnýt menntun sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli
- Lausnamiðað viðhorf til verkefna
- Reynsla og áhugi á kjaramálum og málefnum stéttarfélaga
- Góð tölvufærni skilyrði
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Góð enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Tækifæri til að móta og þróa starfið
- Hádegismatur
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFrumkvæðiMannleg samskiptiMicrosoft ExcelPower BISjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaVerkefnastjórnunViðburðastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hraunvangur
Hrafnista

Skrifstofustjóri í Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

Verkefnastjóri í Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

Verkefnisstjóri í Nemendaskrá
Háskóli Íslands

Spennandi tækifæri hjá Landhelgisgæslunni í Fjallabyggð
Landhelgisgæsla Íslands

Sérfræðingur í starfsmenntamálum
Efling stéttarfélag

Verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar
Norðurþing

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkefnisstjóri - Iðnaðarsvið
Verkís

Verkefnastjóri á fasteignasvið Bláa Lónsins
Bláa Lónið

Verkstjóri / Verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkefnastjóri knattspyrnudeildar Fylkis
Knattspyrnudeild Fylkis