K16
K16 ehf er framsækinn byggingaverktaki sem hefur byggt upp traust og fagmennsku í íslenskum byggingariðnaði. Fyrirtækið sérhæfir sig í viðhaldi og nýbyggingum, með áherslu á vandaða framkvæmd og sjálfbærar lausnir. Fyrirtækið hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki og heldur áfram að styrkja stöðu sína með vexti og nýsköpun.
Verkefnastjórar viðhalds- og nýframkvæmda
K16 ehf leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum verkefnastjórum í teymið sitt til að stýra viðhalds- og nýbyggingarverkefnum félagsins. Verkefnastjóri sér um áætlanagerð, undirbýr, stýrir og hefur eftirlit með fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Fagleg ábyrgð með byggingaframkvæmdum
-
Áætlanagerð og eftirfylgni
-
Kostnaðaráætlanir við gerð útboða og kostnaðareftirlit
-
Samskipti og samvinna við hönnuði, verktaka og aðra samstarfsaðila.
-
Umsjón og eftirlit með mannskap og undirverktökum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. byggingafræði, byggingartæknifræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun.
-
Sveins- eða meistarapróf í iðngrein, t.d. húsasmíði er kostur.
-
Reynsla af verkefnastjórnun, áætlanagerð og viðhaldi fasteigna er kostur.
-
Framúrskarandi samskiptahæfni, skipulagshæfileikar og lausnamiðuð nálgun.
-
Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og góð tölvukunnátta.
-
Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði.
-
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.
Fríðindi í starfi
-
Bifreið til umráða og sími
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur6. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri í fasteignaumsjón
Vegagerðin
Lagna- og loftræsihönnuður
Pascal ehf.
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Umsjón fasteigna og létt viðhald
Bílabúð Benna
Smiður í þjónustuverkefni
Höfuðborgarsvæðið
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Verkefnastjóri
Axis
Smiður / Carpenter (Reykjanesbær)
ST Byggingafélag ehf.
Smiður óskast (Þorlákshöfn)
Tindhagur ehf.
Sérfræðingur á skrifstofu byggingarfulltrúa
Umhverfis- og skipulagssvið
Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasviði
Norconsult ehf.
Verk- eða Tæknifræðingur óskast á línudeild
Norconsult ehf.