ÍAV
ÍAV
ÍAV

Verkamenn

ÍAV óskar eftir að ráða Verkamenn til starfa hjá félaginu í Búnaðardeild á Reykjanesi. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða. Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðila. Góð laun í boði.

ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.

ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með búnaði
  • Afgreiðsla og móttaka búnaðar
  • Uppsetning vinnubúða 
  • Viðhald á byggingabúnaði

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun kostur
  • Reynsla og kunnátta í húsasmíð kostur
  • Reglusemi og stundvísi
  • Tungumál Íslenska
  • Bílpróf 
  • Vinnuvélaréttindi 
Auglýsing stofnuð19. júní 2024
Umsóknarfrestur10. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar