
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær auglýsir laust til umsókna störf verkamanna vegna innleiðingu nýs sorpflokkunarkerfis
Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 8. maí til 4. ágúst í 100% starf sem unnið er í dagvinnu frá kl. 08:00 til 16:00 alla virka daga. Starfið felst í samsetningu, merkingu, dreifingu, endurmerkingu og talningu sorpíláta á hverju heimili bæjarins. Í flokknum starfa 10 starfsmenn.
Næsti yfirmaður er verkefnastjóri innleiðingar nýs sorpflokkunarkerfis.
Unnið yrði á og út frá starfsstöð Umhverfis- og skipulagssviðs að Norðurhellu 2 og er líkamleg úti- og innivinna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samsetning og merking sorpíláta
Dreifing sorpíláta
Endurmerking sorpíláta
Talning sorpíláta
Útkeyrsla sorpíláta
Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Stundvísi, skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Samstarfs- og samskiptafærni
Líkamlega fær um að sinna þeim verkefnum sem starfið felur í sér
Bílpróf er kostur
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur1. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Norðurhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Myndmenntakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Hlutastarf

Heimilisfræðikennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Fullt starf

Fasteignaumsjón í Engidalsskóla og leikskólanum Álfabergi
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 16. júní Fullt starf

Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf

Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf

Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 18. júní Fullt starf

Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf

Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf

Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Fasteignaumsjón í Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf

Félagsráðgjafi - Barnavernd
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliði/ baðvörður - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf

Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf

Þroskaþjálfi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf (+1)

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf

Smíðakennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 14. júní Hlutastarf (+1)

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf

Kennari í íslensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskó...
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf (+1)

Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Sambærileg störf (12)

Þjónar - Barþjónar
Three Sixty Bankastræti Reykjavík Hlutastarf

Starfsmaður i verslun
Sport Direct Akureyri Akureyri 16. júní Fullt starf

Lyfja Heyrn - afgreiðsla
Lyfja Reykjavík Sumarstarf (+1)

Rennismiður
Héðinn hf. Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Borgarnes - tímavinna
Vínbúðin Borgarnes 19. júní Hlutastarf

Sölu og þjónusturáðgjafi, hlutastarf í verslun
Vodafone Akureyri Hlutastarf

Sölufulltrúi helgar // hlutastarf
Húsgagnahöllin Reykjavík Hlutastarf

Varahlutasérfræðingur
Skaginn 3X ehf. Reykjavík (+2) 20. júní Fullt starf

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík Fullt starf

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður Reykjavík Fullt starf (+3)

Sumarstörf - Verkastörf - Construction work - Bygg hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf Fullt starf

Verkamaður - Reyðarfjörður
Vegagerðin Reyðarfjörður 19. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.