Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Við leitum að vélvirkja, stálsmið, suðumanni eða vönum járniðnaðarmanni.
Einnig er í boði starf fyrir rennismið til að starfa á renniverkstæði fyrirtækisins.
Cyltech er ungt framsækið fyrirtæki sem býður upp á víðtæka þjónustu í öllu sem við kemur stálsmíði, uppsetningum, framleiðslu, viðhaldsvinnu á vélbúnaði og vinnuvélum.
Cyltech er með starfsstöð í Hafnarfirði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stálsmíði
- Framleiðsla
- Önnur vélavinna
- Almenn Rennismíði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Gott vald á íslensku og/eða ensku
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Íshella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
RennismíðiSjálfstæð vinnubrögðStálsmíðiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður óskast á smurstöð
TGA ehf.(smurstöðin Laugavegi 180)
Iðnemar í vél- og málmtæknigreinum
VHE
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip
Bílamálari og Réttari - Vantar tvo snillinga í vinnu
Formverk ehf
Bifvélavirki – spennandi tækifæri hjá Blue Car Rental.
Blue Car Rental
Field Service Technician (12 month contract)
Climeworks
Aðstoðarmaður í framleiðslu og uppsetningar
Steinprýði ehf
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Ísetningar á smurkerfum
Skralli ehf.
Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf