Cyltech tjakkalausnir
Cyltech tjakkalausnir
Cyltech tjakkalausnir

Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,

Við leitum að vélvirkja, stálsmið, suðumanni eða vönum járniðnaðarmanni.

Einnig er í boði starf fyrir rennismið til að starfa á renniverkstæði fyrirtækisins.

Cyltech er ungt framsækið fyrirtæki sem býður upp á víðtæka þjónustu í öllu sem við kemur stálsmíði, uppsetningum, framleiðslu, viðhaldsvinnu á vélbúnaði og vinnuvélum.

Cyltech er með starfsstöð í Hafnarfirði

Helstu verkefni og ábyrgð

 

  • Stálsmíði
  • Framleiðsla
  • Önnur vélavinna
  • Almenn Rennismíði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Áreiðanleiki og stundvísi
  • Gott vald á íslensku og/eða ensku
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Íshella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StálsmíðiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar