PCC BakkiSilicon
PCC BakkiSilicon
Hjá PCC BakkiSilicon starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum við framleiðslu á sílíkonmálmi. Við leggjum áherslu á jöfn tækifæri fyrir starfsfólk okkar, góðan starfsanda og samstarfs, auk mikillar öryggis og umhverfisvitundar. Fyrirtækið er með jafnlaunavottun. PCC BakkiSilicon framleiðir sílíkonmálm á sjálfbæran hátt og er ein fullkomnasta verksmiðja á þessu sviði í heiminum. Við viðhöldum ströngu eftirliti og marksækri skipulagningu til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, meðal annars með því að nota endurnýjanlegar orkulindir og lífeldsneyti. PCC BakkiSilicon lítur á aðfanganýtingu sína, meðhöndlun úrgangs, losun og nærsamfélagið sem þann drifkraft sem knýr fram breytingar í nýsköpun og sjálfbærri þróun í stóriðju. Einnig tökum við þátt í verkefnum til þess að kolefnisjafna losun, þar á meðal endurheimt birkiskóga og votlendis á Íslandi. Sjálfbær jarðhitaorka er notuð til að knýja verksmiðjuna og við munum stöðugt bæta nýtingu orkunnar. Fyrirtækið tekur samfélagslega ábyrgð alvarlega og vill hafa jákvæð áhrif á samfélagið með því að taka þátt í verkefnum er það varða.
PCC BakkiSilicon

Vélvirki

PCC BakkiSilicon hóf stöf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum fyrir starf vélvirkja til að koma til hóps við okkar frábæra lið af vélvirkjum sem leiðir og samhæfir rekstur verkstæðis PCC BakkiSilicon. Við leitum að vélvirkja með þekkingu á vökvakerfum, almennri járnsmíði og af vinnu við þungavinnuvélar. Vélvirkjar hjá PCC BakkiSilicon vinna í teymum sem sameiginlega sinna fjölbreyttum verkefnum.

Við erum með nemaleyfi fyrir vélvirkja og hvetjum því nema sérstaklega til að sækja um.

Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni, sem og nýútskrifað iðnmenntað fólk.

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn vélvirkjastörf
Nýsmíði
Viðhald véla og verkfæra, tímanleg framkvæmd viðgerða og áætlunarviðhald
Þjónusta, viðgerðir og bilanagreining á búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf á sviði vélvirkjunar eða skyldum fagsviðum
Metnaður og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni
Skipulagshæfni, nákvæmni, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
Hæfni í mannlegum samskiptum
Ökuréttindi
Öryggisvitund
Enska töluð og rituð
Fríðindi í starfi
Mánaðarlegt bónuskerfi KPI's
Auglýsing stofnuð24. maí 2023
Umsóknarfrestur25. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bakkavegur 2, 640 Húsavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.