
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Vélvirki í tæknideild
Myllan leitar að vélvirkja eða einstakling með sambærilega þekkingu til starfa í öflugt teymi tæknideildar fyrirtækisins. Um er að ræða starf sem byrjar kl. 06 á morgnanna. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt, en tæknideild sinnir m.a. viðhaldi á framleiðsluvélum og búnaði fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald og viðgerðir á framleiðsluvélum og búnaði
Bilanagreiningar
Almenn viðgerðarvinna
Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í vélvirkjun eða sambærileg menntun er æskileg
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
Almenn tölvuþekking
Starfstegund
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að öflugum húsverði
Lágafellsskóli 
Spennandi starf í Tæknideild
Nortek
Tæknifólk í slökkvikerfum
Securitas
Eftirlit brunakerfa
Securitas
Vélstjóri hjá Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Vélamaður Borgarnesi
Vegagerðin
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Tæknimaður í Tæknideild
Coripharma ehf.
Aðstoðarstöðvarstjóri
Olíudreifing
Electrical Service Engineer
InstaVolt Iceland ehf
Framkvæmdastjóri
Sturlaugur Jónsson og Co.
Tækniteiknari - gagnaskráning
RARIK ohf.Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.