RST Net
RST Net
RST Net

Vélvirki í framleiðsludeild

RST Net ehf. óskar eftir að ráða öflugan vélvirkja með brennandi áhuga á raforkukerfum, spennustöðvum og málmsmíði. Starfið er fjölbreytt og spennandi og vinnustaðurinn í stöðugri framför og uppbyggingu.

RST Net er með starfsstöð í Álfhellu 6 í Hafnarfirði þar sem er að finna töfluverkstæði, spennaverkstæði og framleiðslu dreifispennistöðva. RST Net sérhæfir sig í fjölbreyttum verkefnum sem tengjast háspennubúnaði m.a. í tengivirkjum, aðveitustöðvum, og virkjunum víðsvegar um land.

Áhugasömum af öllum kynjum er bent á að sækja um hér á Alfred.is eða á www.rst.is undir Starfsumsóknir.

Helstu verkefni og ábyrgð

Smíði, uppsetning og framleiðsla spennustöðva

Upptekt á spennabúnaði

Smíði og suða eftir teikningum og hönnunarforsendum

Vinna fer aðallega fram á framleiðsluverkstæðum fyrirtækisins ásamt uppsetningaferðum víðsvegar um land

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf í vélvirkjun, rafvélavirkjun eða rafveituvirkjun

Teikningalæsi krafa

Góð öryggisvitund

Geta til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi

Góð íslensku- og/eða enskukunnátta

Fríðindi í starfi

Öflugt starfsmannafélag

Góð vinnuaðstaða

Líkamsræktarstyrkur

Hleðslustöðvar fyrir starfsfólk

Auglýsing birt15. október 2024
Umsóknarfrestur5. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Álfhella 6, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar