RAWNQ AL SALAM INTERNATIONAL LLC
RAWNQ AL SALAM INTERNATIONAL LLC
 RAWNQ AL SALAM INTERNATIONAL LLC

Vélstjóri - Vélfræðingur

Útgerðarfyrirtæki í Óman óskar að ráða reyndan vélstjóra til starfa á skipum félagsins

Helstu verkefni og ábyrgð

Stjórnun viðhalds og daglegur rekstur, umsjón með viðhaldi og viðgerðum véla og annars búnaðar um borð.

Fyrirbyggjandi viðhald með áherslu á rekstraröryggi og öryggi starfsfólks.

Þátttaka í þróun, uppbyggingu og innleiðingu á nýjum lausnum.

Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Vélstjórnarréttindi VF.1. og STCW III/2.

Reynsla af því að vinna á sjó sem vélstjóri skilyrði.

Góð reynsla og þekking á rekstri og viðhaldi á vélum og búnaði.

Góð tölvukunnátta og hæfni til að miðla þekkingu og upplýsingum á ensku.

Skipulagshæfileikar og hæfni til að sinna fjölbreyttum verkefnum.

Jákvætt viðmót, samstarfsvilji og lausnamiðuð nálgun.

Ríkir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu.

Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur30. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar