Samskip
Samskip
Samskip

Vélstjóri á millilandaskip Samskipa

Við leitum af kraftmiklum, heiðarlegum og áreiðanlegum einstaklingi með ríka öryggisvitund í starf vélstjóra á millilandaskip félagsins.

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Alþjóðarréttindi og atvinnuskírteini sem vélstjóri STCW III/2  

·       Grunnnámskeið hjá Slysavarnarskóla sjómanna STCW A-VI/1, A-VI/2 og  A-VI/3 

·       Verndarskyldu STCW A-VI/6-1 og 6-2 

·       Framhaldsskyndihjálp STCW A-VI/4-1 

·       Námskeið í Mannauðsstjórnun skipa 

·       Góð íslensku og enskukunnátta í máli og riti er skilyrði 

Auglýsing birt25. september 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar