Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.
Vélstjóri á millilandaskip Samskipa
Við leitum af kraftmiklum, heiðarlegum og áreiðanlegum einstaklingi með ríka öryggisvitund í starf vélstjóra á millilandaskip félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Alþjóðarréttindi og atvinnuskírteini sem vélstjóri STCW III/2
· Grunnnámskeið hjá Slysavarnarskóla sjómanna STCW A-VI/1, A-VI/2 og A-VI/3
· Verndarskyldu STCW A-VI/6-1 og 6-2
· Framhaldsskyndihjálp STCW A-VI/4-1
· Námskeið í Mannauðsstjórnun skipa
· Góð íslensku og enskukunnátta í máli og riti er skilyrði
Auglýsing birt25. september 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaMeðalhæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Kranamaður - We are hiring a mobile crane operator
Einingaverksmiðjan
Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin
Bifvélavirki - Mechanic
BM Vallá
Verkefnastjóri/Lagerstjóri
Steinsteypan
Bifvélavirki / Car mechanic
Íslenska gámafélagið
Véla- og tækjastjóri
Þingvangur ehf.
Vélvirki - Mechanic
Golfklúbburinn Keilir
Viltu vakta auðlindina við Mývatn?
Landsvirkjun
Vélstjóri - Vélfræðingur
RAWNQ AL SALAM INTERNATIONAL LLC
Sérfræðingur í loftlausnum
Klettur - sala og þjónusta ehf
Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður á Akureyri
Frost
Rafvirki
Frost